Lögreglan varar við fjárkúgurum á Facebook Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. október 2015 10:04 Íslenskir karlmenn hafa verið kúgaðir með kynferðislegum myndböndum sem tekin hafa verið upp í gegnum Skype. Vísir/Getty Images Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar karlmenn við óprúttnum aðilum sem reynt hafa að kúga fé úr mönnum undanfarið. Fjárkúganirnar sem lögreglan hefur fengið tilkynningar um eiga það allar sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum sem hafa átt í innilegum samskiptum við aðila af hinu kyninu gegnum samskiptamiðlana, Facebook og síðan Skype. „Fjárkúgunin fara þannig fram að hugguleg manneskja byrjar að vingast karlana á Facebook og þau samskipti verða síðan af kynferðislegum toga og færast yfir á Skype,“ segir lögreglan í tilkynningu á Facebook. „Þetta reynist síðan vera tekið upp og í framhaldi er viðkomandi hótað að dreifa upptökunum til vina og vandamanna nema að greiðsla sé innt af hendi.“ Lögreglan hvetur fólk til að gæta sérstaklega að sér þegar kemur að samskiptum við ókunnuga í gegnum samskiptamiðla. Gera eigi ráð fyrir því að allt sem framkvæmt sé geti verið tekið upp. Þá vill lögreglan minna á að fólk tilkynni alltaf ef hótanir á borð við þessar berist.Lögreglu hafa borist nokkrar tilkynningar um fjárkúganir, en allar eiga þær það sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, October 25, 2015 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar karlmenn við óprúttnum aðilum sem reynt hafa að kúga fé úr mönnum undanfarið. Fjárkúganirnar sem lögreglan hefur fengið tilkynningar um eiga það allar sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum sem hafa átt í innilegum samskiptum við aðila af hinu kyninu gegnum samskiptamiðlana, Facebook og síðan Skype. „Fjárkúgunin fara þannig fram að hugguleg manneskja byrjar að vingast karlana á Facebook og þau samskipti verða síðan af kynferðislegum toga og færast yfir á Skype,“ segir lögreglan í tilkynningu á Facebook. „Þetta reynist síðan vera tekið upp og í framhaldi er viðkomandi hótað að dreifa upptökunum til vina og vandamanna nema að greiðsla sé innt af hendi.“ Lögreglan hvetur fólk til að gæta sérstaklega að sér þegar kemur að samskiptum við ókunnuga í gegnum samskiptamiðla. Gera eigi ráð fyrir því að allt sem framkvæmt sé geti verið tekið upp. Þá vill lögreglan minna á að fólk tilkynni alltaf ef hótanir á borð við þessar berist.Lögreglu hafa borist nokkrar tilkynningar um fjárkúganir, en allar eiga þær það sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, October 25, 2015
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira