Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Snærós Sindradóttir skrifar 24. október 2015 11:58 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Vísir/Snærós Ólöf Nordal innanríkisráðherra fékk fjölmargar fyrirspurnir frá almennum flokksfélögum í Sjálfstæðisflokknum í fyrirspurnartíma á landsfundi nú fyrir stuttu. Hún var meðal annars spurð um samsetningu þess hóps flóttafólks sem væntanlegur er til landsins. Fyrirspurnin sneri að því að Íslendingar væru kristin þjóð og kristnir væru „brytjaðir niður“ í mörgum þeim löndum sem flóttafólk kæmi frá. Sá sem beindi orðum sínum til Ólafar lagði áherslu á að hingað kæmi fjölskyldufólk. Þessu svaraði Ólöf: „Við erum að taka á móti þessum fyrsta hluta kvótaflóttamanna innan tíðar. Það er hópur af flóttamönnum frá Sýrlandi.Það fólk mun koma frá flóttamannabúðum væntanlega í Líbanon.“ Varðandi samsetningu hópsins á ég nú frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk. Við getum að vissu leyti haft áhrif á það hverjir koma, upp að vissu mark,i en meginstefið hlýtur að vera það að við erum að hjálpa fólki sem er í mikilli neyð. Ég er viss um það að þetta fólk vill vera heima hjá sér, það vill enginn vera á vergangi. Við gerum það sem við getum til að hjálpa. Ég á frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk sem kemur.“ Þá var hún spurð um álit sitt á afglæpavæðingu á fíkniefnum og svaraði því á þá leið að það þyrfti að svara því hvaða hópur væri í neyslu. Hvort um væri að ræða heilbrigðismál frekar en glæpastarfsemi. Hún vill fá svör við því hvort refsistefna sé að ná markmiðum sínum. Ólöf þakkaði Ungum sjálfstæðismönnum fyrir að setja málið á dagskrá og tók fram að hún vildi gjarnan ná í gegn frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um áfengissölu í almennum verslunum. Aðrar spurningar sneru meðal annars að lögheimilislögum barna og þeirri skekkju sem ríkir á milli lögheimilisforeldris og umgengisforeldris. Ólöf sagði breytingar fyrirhugaðar á lögheimilislögunum með því markmiði að jafna stöðu foreldra að þessu leyti. Alþingi Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra fékk fjölmargar fyrirspurnir frá almennum flokksfélögum í Sjálfstæðisflokknum í fyrirspurnartíma á landsfundi nú fyrir stuttu. Hún var meðal annars spurð um samsetningu þess hóps flóttafólks sem væntanlegur er til landsins. Fyrirspurnin sneri að því að Íslendingar væru kristin þjóð og kristnir væru „brytjaðir niður“ í mörgum þeim löndum sem flóttafólk kæmi frá. Sá sem beindi orðum sínum til Ólafar lagði áherslu á að hingað kæmi fjölskyldufólk. Þessu svaraði Ólöf: „Við erum að taka á móti þessum fyrsta hluta kvótaflóttamanna innan tíðar. Það er hópur af flóttamönnum frá Sýrlandi.Það fólk mun koma frá flóttamannabúðum væntanlega í Líbanon.“ Varðandi samsetningu hópsins á ég nú frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk. Við getum að vissu leyti haft áhrif á það hverjir koma, upp að vissu mark,i en meginstefið hlýtur að vera það að við erum að hjálpa fólki sem er í mikilli neyð. Ég er viss um það að þetta fólk vill vera heima hjá sér, það vill enginn vera á vergangi. Við gerum það sem við getum til að hjálpa. Ég á frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk sem kemur.“ Þá var hún spurð um álit sitt á afglæpavæðingu á fíkniefnum og svaraði því á þá leið að það þyrfti að svara því hvaða hópur væri í neyslu. Hvort um væri að ræða heilbrigðismál frekar en glæpastarfsemi. Hún vill fá svör við því hvort refsistefna sé að ná markmiðum sínum. Ólöf þakkaði Ungum sjálfstæðismönnum fyrir að setja málið á dagskrá og tók fram að hún vildi gjarnan ná í gegn frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um áfengissölu í almennum verslunum. Aðrar spurningar sneru meðal annars að lögheimilislögum barna og þeirri skekkju sem ríkir á milli lögheimilisforeldris og umgengisforeldris. Ólöf sagði breytingar fyrirhugaðar á lögheimilislögunum með því markmiði að jafna stöðu foreldra að þessu leyti.
Alþingi Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sjá meira