Enginn Bieber í nýju tónlistarmyndbandi Bieber Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. október 2015 02:00 Dömurnar sem fram koma í myndbandinu. Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hefur sent frá sér annað lag af komandi breiðskífu en lagið kallast Sorry. Platan hefur fengið nafnið Purpose og kemur út þann 13. nóvember næstkomandi. Lagið vann Bieber ásamt Skrillex og Blood Diamonds en þetta er annað lagið sem hann vinnur með þeim fyrrnefnda á árinu. Skrillex myndar nefnilega dúettinn Jack Ü ásamt Diplo en Jack Ü gaf út lagið Where are you now? fyrr á árinu þar sem Bieber sá um sönginn. Myndbandið við lagið inniheldur engin tæki eða græjur heldur aðeins fjölda stúlkna að dansa við það hver á sinn hátt. Ekkert fer fyrir íslenskum áhrifum í laginu eða myndbandinu en sem kunnugt er heimsótti tónlistarmaðurinn Ísland í síðasta mánuði. Myndbandið við Sorry má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hefur sent frá sér annað lag af komandi breiðskífu en lagið kallast Sorry. Platan hefur fengið nafnið Purpose og kemur út þann 13. nóvember næstkomandi. Lagið vann Bieber ásamt Skrillex og Blood Diamonds en þetta er annað lagið sem hann vinnur með þeim fyrrnefnda á árinu. Skrillex myndar nefnilega dúettinn Jack Ü ásamt Diplo en Jack Ü gaf út lagið Where are you now? fyrr á árinu þar sem Bieber sá um sönginn. Myndbandið við lagið inniheldur engin tæki eða græjur heldur aðeins fjölda stúlkna að dansa við það hver á sinn hátt. Ekkert fer fyrir íslenskum áhrifum í laginu eða myndbandinu en sem kunnugt er heimsótti tónlistarmaðurinn Ísland í síðasta mánuði. Myndbandið við Sorry má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02
Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06