Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour kynnir skrifar 22. október 2015 13:30 í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind. Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour
í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind.
Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour