Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour