Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:29 Chelsie Alexa Schweers var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira