Stólarnir vildu fá Sverri í Skagafjörðinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2015 15:00 Sverrir Þór Sverrisson gerði frábæra hluti með Grindavík. vísir/ernir Tindastóll, silfurlið síðustu leiktíðar í Dominos-deild karla í körfubolta, er enn í þjálfaraleit eftir að félagið rak Finnann Pieti Poikola frá störfum eftir aðeins fjóra leiki. Kári Marísson, sem var aðstoðarþjálfari Spánverjans Israels Martins á síaðsta tímabili, hefur stýrt liðinu í síðustu tveimur leikjum í deild og bikar heldur áfram um stýrið á meðan leitað er að eftirmanni Finnans.Sjá einnig:Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll reyndi að fá Sverri Þór Sverrisson, fyrrverandi þjálfara Grindavíkur, til starfa en hann gaf Skagfirðingum afsvar. „Þeir heyrðu í mér en þetta gengur bara ekki upp. Ég get ekki tekið við liðinu vegna vinnu og fjölskyldunnar,“ segir Sverrir Þór sem gerði Grindavík að Íslandsmeisturum tvö ár í röð 2012 og 2013. „Þetta er spennandi starf þar sem þetta er hörkulið og það hefur verið mikið að gerast í körfunni hjá Tindastóli undanfarið. Ég hef bara ekki tíma í þetta og fór því ekki einu sinni í viðræður,“ segir Sverrir Þór.Sjá einnig:Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Sverrir starfar sem málari og hefur því nóg að gera, en eftir að hann sagði upp störfum hjá Grindavík hefur hann ekkert komið nálægt körfubolta. „Ég er alveg í fríi. Stefnan var að kúpla sig alveg út úr þessu í eitt ár. Nú einbeitir maður sér bara að málningunni í bili,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Dominos-deild karla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Tindastóll, silfurlið síðustu leiktíðar í Dominos-deild karla í körfubolta, er enn í þjálfaraleit eftir að félagið rak Finnann Pieti Poikola frá störfum eftir aðeins fjóra leiki. Kári Marísson, sem var aðstoðarþjálfari Spánverjans Israels Martins á síaðsta tímabili, hefur stýrt liðinu í síðustu tveimur leikjum í deild og bikar heldur áfram um stýrið á meðan leitað er að eftirmanni Finnans.Sjá einnig:Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll reyndi að fá Sverri Þór Sverrisson, fyrrverandi þjálfara Grindavíkur, til starfa en hann gaf Skagfirðingum afsvar. „Þeir heyrðu í mér en þetta gengur bara ekki upp. Ég get ekki tekið við liðinu vegna vinnu og fjölskyldunnar,“ segir Sverrir Þór sem gerði Grindavík að Íslandsmeisturum tvö ár í röð 2012 og 2013. „Þetta er spennandi starf þar sem þetta er hörkulið og það hefur verið mikið að gerast í körfunni hjá Tindastóli undanfarið. Ég hef bara ekki tíma í þetta og fór því ekki einu sinni í viðræður,“ segir Sverrir Þór.Sjá einnig:Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Sverrir starfar sem málari og hefur því nóg að gera, en eftir að hann sagði upp störfum hjá Grindavík hefur hann ekkert komið nálægt körfubolta. „Ég er alveg í fríi. Stefnan var að kúpla sig alveg út úr þessu í eitt ár. Nú einbeitir maður sér bara að málningunni í bili,“ segir Sverrir Þór Sverrisson.
Dominos-deild karla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum