Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 07:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira