Mjölnir flytur í Keiluhöllina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2015 15:58 Merki Mjölnis mun von bráðar prýtt veggi Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð. Samsett/E.Ól/Mjölnir Íþróttafélagið Mjölnir mun flytja starfsemi sína í húsnæðið sem áður hýsti Keiluhöllina í Öskjuhlíð. Þetta var tilkynnt á afmælishátíð Mjölnis í dag. Vísir greindi frá því í lok október að forsvarsmenn Mjölnis væru langt komnir í samningaviðræðum við eigendur Keiluhallarinnar og nú hefur verið gengið frá samningum. Keiluhöllin er um það bil þrefalt stærri en núverandi aðstaða Mjölnis á Seljavegi 2 í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem Loftkastalinn var eitt sinn til húsa. Húsnæðið í Öskjuhlíðinni hefur staðið tómt frá því í janúar á þessu ári fyrir utan keilubrautinar þar sem sérstaka sérfræðinga þarf til þess að fjarlægja þær. Í samtali við Vísi fyrr í vetur sagði Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis að hið 3000 fermetra húsnæði Keiluhallarinnar myndi henta Mjölni einstaklega vel. „Keiluhöllin er mjög miðsvæðis, húsnæðið er mjög flott og útisvæðið er frábært. Þarna er öll Öskjuhlíðin með sínum stígum, það er stutt í útisund og svo er líka stórt svæði ofan á Keiluhöllinni sem væri hægt að nýta.“ Stefnt er að því Mjölnir flytji starfsemi sína á næsta ári. MMA Tengdar fréttir Mjölnir með Keiluhöllina í Öskjuhlíð í sigtinu Viðræður um að íþróttafélagið Mjölnir flytji aðstöðu sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð eru langt komnar. 26. október 2015 15:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Íþróttafélagið Mjölnir mun flytja starfsemi sína í húsnæðið sem áður hýsti Keiluhöllina í Öskjuhlíð. Þetta var tilkynnt á afmælishátíð Mjölnis í dag. Vísir greindi frá því í lok október að forsvarsmenn Mjölnis væru langt komnir í samningaviðræðum við eigendur Keiluhallarinnar og nú hefur verið gengið frá samningum. Keiluhöllin er um það bil þrefalt stærri en núverandi aðstaða Mjölnis á Seljavegi 2 í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem Loftkastalinn var eitt sinn til húsa. Húsnæðið í Öskjuhlíðinni hefur staðið tómt frá því í janúar á þessu ári fyrir utan keilubrautinar þar sem sérstaka sérfræðinga þarf til þess að fjarlægja þær. Í samtali við Vísi fyrr í vetur sagði Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis að hið 3000 fermetra húsnæði Keiluhallarinnar myndi henta Mjölni einstaklega vel. „Keiluhöllin er mjög miðsvæðis, húsnæðið er mjög flott og útisvæðið er frábært. Þarna er öll Öskjuhlíðin með sínum stígum, það er stutt í útisund og svo er líka stórt svæði ofan á Keiluhöllinni sem væri hægt að nýta.“ Stefnt er að því Mjölnir flytji starfsemi sína á næsta ári.
MMA Tengdar fréttir Mjölnir með Keiluhöllina í Öskjuhlíð í sigtinu Viðræður um að íþróttafélagið Mjölnir flytji aðstöðu sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð eru langt komnar. 26. október 2015 15:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Mjölnir með Keiluhöllina í Öskjuhlíð í sigtinu Viðræður um að íþróttafélagið Mjölnir flytji aðstöðu sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð eru langt komnar. 26. október 2015 15:45