Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2015 10:57 Alls eru um 30 tæki á götum Reykjavíkur að vinna að snjómokstri. Vísir/Pjetur Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent