Þjóðverjar hætta við að senda Naidoo í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2015 17:22 Tilkynnt var um að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovisioní síðustu viku. Vísir/AFP Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48