George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Birgir Olgeirsson skrifar 8. desember 2015 07:35 George Lucas. Vísir/Getty Nú þegar styttist í frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, hafa ansi margir áhuga á að vita hvað George Lucas, sá sem skapaði Stjörnustríðsheiminn á áttunda áratug síðustu aldar, finnst um þessa mynd. Hún verður sú fyrsta sem Lucas kemur ekki nálægt en hann seldi fyrirtækið sitt Lucasfilm til Disney árið 2012 fyrir fjóra milljarða dala en með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að Stjörnustríðsmyndunum. Forstjóri Lucasfilm í dag, Kathleen Kennedy, sagði nýverið við fjölmiðla vestanhafs að Lucas hefði séð The Force Awakens og að honum hefði líkað hún. Fjölmiðlar náðu síðan í skottið á Lucas síðastliðinn sunnudag þegar hann var heiðraður fyrir framlag sitt til menningar og lista á lífsleiðinni í Kennedy Center í Washington. Hann staldraði við nógu lengi á rauð dreglinum til að svara spurningunni hvernig honum hefði líkað við sjöundu myndina. „Ég held að aðdáendur eigi eftir að elska hana. Þetta er myndin sem þeir hafa beðið eftir,“ svaraði Lucas. Hafa margir fjölmiðlar reynt að túlka þessi orð Lucas, hvort honum líkaði myndin eða ekki. Hann sagði ekki beint að honum sjálfum líkaði hún en sagði hins vegar að hún væri þannig gerð að aðdáendur ættu eftir að elska hana. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Hefur forðast internetið frá árinu 2000 George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig. 1. desember 2015 11:52 Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. 24. nóvember 2015 10:07 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nú þegar styttist í frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, hafa ansi margir áhuga á að vita hvað George Lucas, sá sem skapaði Stjörnustríðsheiminn á áttunda áratug síðustu aldar, finnst um þessa mynd. Hún verður sú fyrsta sem Lucas kemur ekki nálægt en hann seldi fyrirtækið sitt Lucasfilm til Disney árið 2012 fyrir fjóra milljarða dala en með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að Stjörnustríðsmyndunum. Forstjóri Lucasfilm í dag, Kathleen Kennedy, sagði nýverið við fjölmiðla vestanhafs að Lucas hefði séð The Force Awakens og að honum hefði líkað hún. Fjölmiðlar náðu síðan í skottið á Lucas síðastliðinn sunnudag þegar hann var heiðraður fyrir framlag sitt til menningar og lista á lífsleiðinni í Kennedy Center í Washington. Hann staldraði við nógu lengi á rauð dreglinum til að svara spurningunni hvernig honum hefði líkað við sjöundu myndina. „Ég held að aðdáendur eigi eftir að elska hana. Þetta er myndin sem þeir hafa beðið eftir,“ svaraði Lucas. Hafa margir fjölmiðlar reynt að túlka þessi orð Lucas, hvort honum líkaði myndin eða ekki. Hann sagði ekki beint að honum sjálfum líkaði hún en sagði hins vegar að hún væri þannig gerð að aðdáendur ættu eftir að elska hana.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Hefur forðast internetið frá árinu 2000 George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig. 1. desember 2015 11:52 Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. 24. nóvember 2015 10:07 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hefur forðast internetið frá árinu 2000 George Lucas segir ástæðuna að hluta til vera svo hann lesi ekki neikvæða hluti um sig. 1. desember 2015 11:52
Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. 24. nóvember 2015 10:07
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein