Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour