Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour