Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 18:02 Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París Vísir/Getty Lögregluyfirvöld í Belgíu og Frakklandi leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam sem er á flótta á undan lögreglu vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum í París. Lögregluyfirvöld segja að mennirnir séu bæði vopnaðir og hættulegir en talið er að þeir hafi aðstoðað Abdeslam í að ferðast til Ungverjalands í september. Abdeslam var stöðvaður á landamærum Ungverjalands og Austurríkis í september ásamt mönnunum tveimur sem voru með fölsk skilríki undir nöfnunum Soufiane Kayal og Samir Bouzid. Saksóknari í Belgíu segir að mennirnir hafi komið fjármagni til frænda Abdelhamid Abaaoud sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkanna í París.Salah Abdeslam er enn á flótta undan lögregluyfirvöldum. Ekki liggur ljóst fyrir hvert hlutverk hans í hryðjuverkunum í París hafi nákvæmlega verið. Mögulegt þykir að hann hafi átt að vera áttundi árásarmaðurinn en guggnað á síðustu stundu og flúið til Belgíu. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Belgíu og Frakklandi leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam sem er á flótta á undan lögreglu vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum í París. Lögregluyfirvöld segja að mennirnir séu bæði vopnaðir og hættulegir en talið er að þeir hafi aðstoðað Abdeslam í að ferðast til Ungverjalands í september. Abdeslam var stöðvaður á landamærum Ungverjalands og Austurríkis í september ásamt mönnunum tveimur sem voru með fölsk skilríki undir nöfnunum Soufiane Kayal og Samir Bouzid. Saksóknari í Belgíu segir að mennirnir hafi komið fjármagni til frænda Abdelhamid Abaaoud sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkanna í París.Salah Abdeslam er enn á flótta undan lögregluyfirvöldum. Ekki liggur ljóst fyrir hvert hlutverk hans í hryðjuverkunum í París hafi nákvæmlega verið. Mögulegt þykir að hann hafi átt að vera áttundi árásarmaðurinn en guggnað á síðustu stundu og flúið til Belgíu.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57
Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21