Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2015 17:46 Eygló Ósk er tveimur bronsmedalíum ríkari eftir EM. vísir/vilhelm Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Eygló kom þriðja í mark og nældi sér þar með í sín önnur bronsverðlaun á jafnmörgum dögum en í gær vann hún brons í 100 metra baksundi. „Mér líður smá eins og ég sé ekki á jörðinni,“ sagði Eygló þegar hún var búin að fá bronsmedalíuna. „Mér líður eins og sé að dreyma og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ bætti sundkonan öfluga við. Hún viðurkenndi að það hefði verið erfitt að ná sér niður eftir gærdaginn en árangurinn þá kom henni sjálfri á óvart. „Það var það en þetta kom þegar ég náði að sofna. Ég vaknaði svo bara tilbúin fyrir næsta sund í morgun,“ sagði Eygló sem synti á 2:03,53 mínútum í úrslitunum og bætti þar með Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun.Sjá einnig: Ég barðist við tárin á pallinum Hún segist hafa sett stefnuna á að enda í efstu fimm sætunum í 200 m baksundinu, sem er hennar aðalgrein. „Markmiðið var að vera í topp fimm í 200 m baksundinu og komast í úrslit í 100 m baksundinu, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ sagði Eygló lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 m baksundi á morgun.Nánar verður rætt við Eygló í Fréttablaðinu á morgun. Sund Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Eygló kom þriðja í mark og nældi sér þar með í sín önnur bronsverðlaun á jafnmörgum dögum en í gær vann hún brons í 100 metra baksundi. „Mér líður smá eins og ég sé ekki á jörðinni,“ sagði Eygló þegar hún var búin að fá bronsmedalíuna. „Mér líður eins og sé að dreyma og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ bætti sundkonan öfluga við. Hún viðurkenndi að það hefði verið erfitt að ná sér niður eftir gærdaginn en árangurinn þá kom henni sjálfri á óvart. „Það var það en þetta kom þegar ég náði að sofna. Ég vaknaði svo bara tilbúin fyrir næsta sund í morgun,“ sagði Eygló sem synti á 2:03,53 mínútum í úrslitunum og bætti þar með Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun.Sjá einnig: Ég barðist við tárin á pallinum Hún segist hafa sett stefnuna á að enda í efstu fimm sætunum í 200 m baksundinu, sem er hennar aðalgrein. „Markmiðið var að vera í topp fimm í 200 m baksundinu og komast í úrslit í 100 m baksundinu, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ sagði Eygló lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 m baksundi á morgun.Nánar verður rætt við Eygló í Fréttablaðinu á morgun.
Sund Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira