Minn stærsti bardagi á ferlinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 10:45 Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Las Vegas þann 12. desember næstkomandi. Þá mætir hann Brasilíumanninum Demian Maia. Gunnar er að æfa sig í Los Angeles þessa dagana og hann mætti í viðtal þar í gær ásamt æfingafélaga sínum, Artem Lobov. „Þetta er klárlega stærsti bardagi míns ferils. Fólk hefur beðið eftir því að sjá þennan bardaga og ég vildi líka fá að mæta Maia áður en hann hættir," sagði Gunnar en Maia er orðinn 38 ára gamall. Hann hefur aftur á móti litið mjög vel út í síðustu tveim bardögum og aldurinn virðist ekkert há honum. „Hann virðist hafa fengið einhvern aukakraft sem er frábært. Þá lít ég líka betur út þegar ég klára hann." Gunnari hefur verið tíðrætt um hversu mikið tapið gegn Rick Story hefur hjálpað honum og hann ræddi það líka í LA. „Það var ekki gott kvöld en ég er þakklátur fyrir þá reynslu í dag því tapið gerði mig að betri bardagamanni. Í dag er ég aðeins að hugsa um þennan bardaga en ég stefni á að fá titilbardaga á næsta ári." Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Sjá meira
Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Las Vegas þann 12. desember næstkomandi. Þá mætir hann Brasilíumanninum Demian Maia. Gunnar er að æfa sig í Los Angeles þessa dagana og hann mætti í viðtal þar í gær ásamt æfingafélaga sínum, Artem Lobov. „Þetta er klárlega stærsti bardagi míns ferils. Fólk hefur beðið eftir því að sjá þennan bardaga og ég vildi líka fá að mæta Maia áður en hann hættir," sagði Gunnar en Maia er orðinn 38 ára gamall. Hann hefur aftur á móti litið mjög vel út í síðustu tveim bardögum og aldurinn virðist ekkert há honum. „Hann virðist hafa fengið einhvern aukakraft sem er frábært. Þá lít ég líka betur út þegar ég klára hann." Gunnari hefur verið tíðrætt um hversu mikið tapið gegn Rick Story hefur hjálpað honum og hann ræddi það líka í LA. „Það var ekki gott kvöld en ég er þakklátur fyrir þá reynslu í dag því tapið gerði mig að betri bardagamanni. Í dag er ég aðeins að hugsa um þennan bardaga en ég stefni á að fá titilbardaga á næsta ári." Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Sjá meira