Hluti samnings S.Þ. um réttindi fatlaðra orðinn að lögum Heimir Már Pétursson skrifar 2. desember 2015 21:13 Alþingi samþykkt lög í gær sem innleiða hluta samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þingmenn komu forseta Alþingis á óvart a afmælisdegi hans. Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu. Alþingi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu.
Alþingi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira