Vanillu panna cotta 18. desember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.Vanillu panna cotta200 g rjómi 100 g sykur 170 g sýrður rjómi 150 g mascarpone ostur 1 vanillustöng 1 msk. sítrónusafi2 blöð matarlímMeðlætiJarðaber Kampavín Setjið allt hráefnið saman í skál og bræðið saman yfir vatnsbaði í ca. 10 mín. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn og látið standa þar í ca 5 mín. Bætið því svo út í blönduna og látið leysast upp. Maukið svo með töfrasprota. Hellið panna cottunni í kampavínsglös og setjið inn í ísskáp og látið standa þar í 2 tíma. Setjið sorbet-inn ofan á panna cottuna og skerið jarðaberin í ca 6 bita og bætið ofan á sorbet-inn og endið á að setja smá kampavín yfir allt saman.Jarðarberjasorbet 600 g frosin jarðaber 175 g sykur 50 g vatn safi úr 1 sítrónuKitchenAid ísskál Sjóðið sykur og vatn saman og kælið. Þá eru þið komin með sykur sýróp. Setjið jarðaberin í skál og þýðið þau í vatnsbaði. Hellið jarðaberjunum í blender skál og maukið saman. Sigtið maukið í gegnum fínt sigti og blandið svo sykursýrópinu út í og smakkið til með sítrónusafa. Setjið í ísskál frá KitchenAid (ísvél) og hrærið saman í ca. 20 mín eða þar til sorbet-inn er orðinn ljós á litinn og þykkur. Takið úr skálinni og setjið í dall og inn í frysti. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.Vanillu panna cotta200 g rjómi 100 g sykur 170 g sýrður rjómi 150 g mascarpone ostur 1 vanillustöng 1 msk. sítrónusafi2 blöð matarlímMeðlætiJarðaber Kampavín Setjið allt hráefnið saman í skál og bræðið saman yfir vatnsbaði í ca. 10 mín. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn og látið standa þar í ca 5 mín. Bætið því svo út í blönduna og látið leysast upp. Maukið svo með töfrasprota. Hellið panna cottunni í kampavínsglös og setjið inn í ísskáp og látið standa þar í 2 tíma. Setjið sorbet-inn ofan á panna cottuna og skerið jarðaberin í ca 6 bita og bætið ofan á sorbet-inn og endið á að setja smá kampavín yfir allt saman.Jarðarberjasorbet 600 g frosin jarðaber 175 g sykur 50 g vatn safi úr 1 sítrónuKitchenAid ísskál Sjóðið sykur og vatn saman og kælið. Þá eru þið komin með sykur sýróp. Setjið jarðaberin í skál og þýðið þau í vatnsbaði. Hellið jarðaberjunum í blender skál og maukið saman. Sigtið maukið í gegnum fínt sigti og blandið svo sykursýrópinu út í og smakkið til með sítrónusafa. Setjið í ísskál frá KitchenAid (ísvél) og hrærið saman í ca. 20 mín eða þar til sorbet-inn er orðinn ljós á litinn og þykkur. Takið úr skálinni og setjið í dall og inn í frysti.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira