Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. desember 2015 12:11 Þær Jana og Joula eru sýrlenskar og komu hingað fyrir fjórum mánuðum ásamt foreldrum sínum sem sóttu um hæli. Þeim var hins vegar synjað um efnislega meðferð þar sem fjölskyldan hefur fengið hæli í Grikklandi. vísir/vilhelm Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði mál sýrlenskrar flóttafjölskyldu að umræðuefni á Alþingi í dag en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um efnislega meðferð á hælisumsókn þeirra þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Á því að vísa þeim aftur þangað en fjölskyldan kærði ákvörðunina til kærunefndar útlendingamála. „Ég vil líka spyrja ráðherrann hvort að það sé ekki beinlínis hrópandi að ætla með annarri hendinni að taka á móti 500 sýrlenskum flóttamönnum en vera með hinni hendinni að vísa þeim sömu í burtu? [...] Þurfum við að segja að það eigi að taka sérstaklega á málefnum sýrlenskra flóttamanna meðan að við erum að taka á móti þessum 500 manna hópi og þeir geti talið inn í það sem að hingað eru að leita á þeim tíma?“Sjá einnig: Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Ólöf sagði í svari sínu að það væri mikilvægt að mál sýrlensku fjölskyldunnar skyldi hafa ratað til kærunefndarinnar og sagðist hún búast við niðurstöðu í því máli í lok janúar á næsta ári. „Ég get hins vegar alveg skilið þær hugrenningar háttvirts þingmanns varðandi það að það skjóti nokkuð skökku við að á meðan við erum að taka á móti Sýrlendingum þá eru aðrir Sýrlendingar jafnvel að hverfa héðan af braut. Ég vil á þessu stigi, í ljósi gætni, ekki ganga lengra en ég geri með þessum orðum og bíða eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar, að hverju hún kemst og hvernig málið lítur út þá.“ Alþingi Flóttamenn Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði mál sýrlenskrar flóttafjölskyldu að umræðuefni á Alþingi í dag en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um efnislega meðferð á hælisumsókn þeirra þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Á því að vísa þeim aftur þangað en fjölskyldan kærði ákvörðunina til kærunefndar útlendingamála. „Ég vil líka spyrja ráðherrann hvort að það sé ekki beinlínis hrópandi að ætla með annarri hendinni að taka á móti 500 sýrlenskum flóttamönnum en vera með hinni hendinni að vísa þeim sömu í burtu? [...] Þurfum við að segja að það eigi að taka sérstaklega á málefnum sýrlenskra flóttamanna meðan að við erum að taka á móti þessum 500 manna hópi og þeir geti talið inn í það sem að hingað eru að leita á þeim tíma?“Sjá einnig: Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Ólöf sagði í svari sínu að það væri mikilvægt að mál sýrlensku fjölskyldunnar skyldi hafa ratað til kærunefndarinnar og sagðist hún búast við niðurstöðu í því máli í lok janúar á næsta ári. „Ég get hins vegar alveg skilið þær hugrenningar háttvirts þingmanns varðandi það að það skjóti nokkuð skökku við að á meðan við erum að taka á móti Sýrlendingum þá eru aðrir Sýrlendingar jafnvel að hverfa héðan af braut. Ég vil á þessu stigi, í ljósi gætni, ekki ganga lengra en ég geri með þessum orðum og bíða eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar, að hverju hún kemst og hvernig málið lítur út þá.“
Alþingi Flóttamenn Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira