Conor bardagamaður ársins hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 13:00 Conor með beltið sitt. vísir/getty Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00
Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00