Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2015 12:04 Um árabil hefur flug legið niðri á Íslandi á jóladag að frátöldu árinu í fyrra þegar flugvél easyJet frá Genf lenti um kaffileytið. Vísir/Stefán Hvorki er hægt að fljúga til eða frá Íslandi á jóladag því engar ferðir eru á áætlun Keflavíkurflugvallar. Sömu sögu er að segja frá flugvöllunum í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum að því er fram kemur í samantekt Túrista.is. Frá flughöfnum nágrannalandanna eru hins vegar boðið upp á millilanda- og innanlandsflug í dag. Samgöngurnar til útlanda takmarkast ekki við stærstu flughafnir höfuðborganna því frá minni flugvöllum, til að mynda Bergen, Billund og Gautaborg, er einnig flogið til áfangastaða í útlöndum á jóladag. Um árabil hefur flug legið niðri á Íslandi á jóladag að frátöldu árinu í fyrra þegar flugvél easyJet frá Genf lenti um kaffileytið. Það var eina ferð dagsins og þurfti að opna Flugstöð Leifs Eiríkssonar sérstaklega til að afgreiða farþegana um borð. easyJet gerir hins vegar hlé á Íslandsflugi sínu í dag og sömu sögu er að segja um önnur erlend flugfélag, til að mynda British Airways og SAS, sem hefðu samkvæmt áætlun átt að fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli í dag. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Jólafréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Hvorki er hægt að fljúga til eða frá Íslandi á jóladag því engar ferðir eru á áætlun Keflavíkurflugvallar. Sömu sögu er að segja frá flugvöllunum í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum að því er fram kemur í samantekt Túrista.is. Frá flughöfnum nágrannalandanna eru hins vegar boðið upp á millilanda- og innanlandsflug í dag. Samgöngurnar til útlanda takmarkast ekki við stærstu flughafnir höfuðborganna því frá minni flugvöllum, til að mynda Bergen, Billund og Gautaborg, er einnig flogið til áfangastaða í útlöndum á jóladag. Um árabil hefur flug legið niðri á Íslandi á jóladag að frátöldu árinu í fyrra þegar flugvél easyJet frá Genf lenti um kaffileytið. Það var eina ferð dagsins og þurfti að opna Flugstöð Leifs Eiríkssonar sérstaklega til að afgreiða farþegana um borð. easyJet gerir hins vegar hlé á Íslandsflugi sínu í dag og sömu sögu er að segja um önnur erlend flugfélag, til að mynda British Airways og SAS, sem hefðu samkvæmt áætlun átt að fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli í dag.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Jólafréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira