Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 21. desember 2015 18:00 Conor McGregor ætlar að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum: MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum:
MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51
Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30