Leikmaður Stjörnunnar ein af tíu bestu íþróttamönnum ársins í Níkaragva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 07:30 Ana Victoria Cate. Vísir/Andri Marinó Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Ana Victoria varð á meðal tíu efstu í kjöri íþróttafréttamanna í Níkaragva á íþróttamanni ársins í landinu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Ana Victoria er fyrsta knattspyrnukonan í sögu kjörsins í Níkaragva sem kemst inn á topp tíu listann. Hin 24 ára gamla Ana Victoria Cate var fastamaður í Stjörnuliðinu á síðasta tímabili en hún kom þá til Garðabæjarliðsins frá FH þar sem hún spilaði sumarið 2014. Ana Victoria varð bikarmeistari með Stjörnunni sem varð í 2. sæti á Íslandsmótinu á eftir Breiðabliki. Ana spilaði alls 16 leiki í Pepsi-deildinni og skoraði í þeim 4 mörk. Stjarnan komst einnig í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar og varð Ana Victoria fyrsta konan frá Níkaragva til að spila í Meistaradeildinni. „Ég er eiginlega í sjokki og trúi þessu varla ennþá. Þetta er gríðarlegur heiður," sagði Ana Victoria Cate í viðtali við Andra Yrkil Valsson í Morgunblaðinu. „Þegar ég sem knattspyrnukona er farin að spila þar (í Meistaradeildinni) sér fólk hins vegar hvað þetta er stórt og að verða bikarmeistari er svo auðvitað alltaf mikill áfangi hvar sem þú kemur," sagði Ana Victoria Cate í umræddu viðtali. Ana Victoria Cate stóð sig einnig vel með landsliði Níkaragva á árinu og skoraði ein mark landsliðsins í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó.Really proud and honored to be named one of Nicaragua's top 10 athletes of 2015 This is… https://t.co/oivwn9A8Oe— Ana Cate (@ana_c8) December 20, 2015 #PremiosACDN ¡LO HEMOS LOGRADO! Ana Cate entra en el "TOP 10" de los Mejores Atletas del 2015 según la ACDN (Asociaci...Posted by Nica Futb Femenino on 17. desember 2015 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Ana Victoria varð á meðal tíu efstu í kjöri íþróttafréttamanna í Níkaragva á íþróttamanni ársins í landinu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Ana Victoria er fyrsta knattspyrnukonan í sögu kjörsins í Níkaragva sem kemst inn á topp tíu listann. Hin 24 ára gamla Ana Victoria Cate var fastamaður í Stjörnuliðinu á síðasta tímabili en hún kom þá til Garðabæjarliðsins frá FH þar sem hún spilaði sumarið 2014. Ana Victoria varð bikarmeistari með Stjörnunni sem varð í 2. sæti á Íslandsmótinu á eftir Breiðabliki. Ana spilaði alls 16 leiki í Pepsi-deildinni og skoraði í þeim 4 mörk. Stjarnan komst einnig í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar og varð Ana Victoria fyrsta konan frá Níkaragva til að spila í Meistaradeildinni. „Ég er eiginlega í sjokki og trúi þessu varla ennþá. Þetta er gríðarlegur heiður," sagði Ana Victoria Cate í viðtali við Andra Yrkil Valsson í Morgunblaðinu. „Þegar ég sem knattspyrnukona er farin að spila þar (í Meistaradeildinni) sér fólk hins vegar hvað þetta er stórt og að verða bikarmeistari er svo auðvitað alltaf mikill áfangi hvar sem þú kemur," sagði Ana Victoria Cate í umræddu viðtali. Ana Victoria Cate stóð sig einnig vel með landsliði Níkaragva á árinu og skoraði ein mark landsliðsins í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó.Really proud and honored to be named one of Nicaragua's top 10 athletes of 2015 This is… https://t.co/oivwn9A8Oe— Ana Cate (@ana_c8) December 20, 2015 #PremiosACDN ¡LO HEMOS LOGRADO! Ana Cate entra en el "TOP 10" de los Mejores Atletas del 2015 según la ACDN (Asociaci...Posted by Nica Futb Femenino on 17. desember 2015
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti