UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2015 09:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heiminum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbardaga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýsingaherferð um allan heim til þess að auglýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaftfora og skemmtilega. „Þessi auglýsingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarnar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „Það þarf engan snilling til þess að sjá af hverju forkólfar UFC eru hrifnir af Conor. Hann er auðvitað mjög góður í að tala sem og að berjast. Hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heiminum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbardaga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýsingaherferð um allan heim til þess að auglýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaftfora og skemmtilega. „Þessi auglýsingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarnar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „Það þarf engan snilling til þess að sjá af hverju forkólfar UFC eru hrifnir af Conor. Hann er auðvitað mjög góður í að tala sem og að berjast. Hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00