Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 4. júní 2015 07:00 WOW air mun tryggja réttindi farþega. Fréttablaðið/Vilhelm „Við vorum með bilaða flugvél og þurftum að reiða okkur á leiguflugvélar. Síðan olli þrumuveður í Baltimore miklum töfum,“ segir Birgir Jónsson, aðstoðarforstjóri WOW air. Veruleg seinkun varð á flugi 24 véla hjá WOW air síðustu tvo daga. Einungis fjórum vélum seinkaði ekki. Birgir segir erfitt að eiga við vélabilanir og að fyrirtækið geti ekki stjórnað veðrinu. „Við höfum verið að reyna að ná töfunum niður með því að leigja flugvélar og hraða flugi. Allt ætti að vera komið á áætlun á morgun [í dag],“ segir Birgir og bendir á að atvik sem þessi valdi oftast seinkunum í nokkra daga. Sérlega óheppilegt sé að lenda í bæði vélarbilun og veðurofsa. Minnst seinkun varð á flugi til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn í gær. Sú vél átti að lenda 14.25 en lenti ekki fyrr en 15.44. Mesta seinkunin var hins vegar á flugi frá París til Keflavíkur. Sú vél átti að lenda klukkan 14.05 en lenti ekki í Keflavík fyrr en tæpum tíu klukkutímum síðar, eða 23.52. Meðalseinkun vélanna var um þrjár og hálf klukkustund. Birgir segir að reglur um réttindi farþega séu skýr. „Það er á hreinu að ef tafir verða lengur en þrjár klukkustundir ber okkur að borga farþegum bætur.“ Birgir segir að WOW tryggi að farþegar sem eigi rétt á bótum fái þær afgreiddar. Fréttir af flugi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
„Við vorum með bilaða flugvél og þurftum að reiða okkur á leiguflugvélar. Síðan olli þrumuveður í Baltimore miklum töfum,“ segir Birgir Jónsson, aðstoðarforstjóri WOW air. Veruleg seinkun varð á flugi 24 véla hjá WOW air síðustu tvo daga. Einungis fjórum vélum seinkaði ekki. Birgir segir erfitt að eiga við vélabilanir og að fyrirtækið geti ekki stjórnað veðrinu. „Við höfum verið að reyna að ná töfunum niður með því að leigja flugvélar og hraða flugi. Allt ætti að vera komið á áætlun á morgun [í dag],“ segir Birgir og bendir á að atvik sem þessi valdi oftast seinkunum í nokkra daga. Sérlega óheppilegt sé að lenda í bæði vélarbilun og veðurofsa. Minnst seinkun varð á flugi til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn í gær. Sú vél átti að lenda 14.25 en lenti ekki fyrr en 15.44. Mesta seinkunin var hins vegar á flugi frá París til Keflavíkur. Sú vél átti að lenda klukkan 14.05 en lenti ekki í Keflavík fyrr en tæpum tíu klukkutímum síðar, eða 23.52. Meðalseinkun vélanna var um þrjár og hálf klukkustund. Birgir segir að reglur um réttindi farþega séu skýr. „Það er á hreinu að ef tafir verða lengur en þrjár klukkustundir ber okkur að borga farþegum bætur.“ Birgir segir að WOW tryggi að farþegar sem eigi rétt á bótum fái þær afgreiddar.
Fréttir af flugi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira