Út að hlaupa eða dansa heilsuvísir skrifar 26. júní 2015 11:00 Eva H Baldursdóttir Vísir/Einkasafn Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið. Heilsa Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið
Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið.
Heilsa Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið