Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. júlí 2015 10:30 Hestarnir mættu til Danmerkur á sunnudaginn. Mynd/Rúnar Þór Guðbrandsson „Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fer fram í Herning í Danmörku 3. til 9. ágúst. Undirbúningur er í fullum gangi fyrir mótið. „Mótið byrjar á kynbótahrossunum. Þá munu þau hross sem eru efst í hverju landi verða sýnd, en í kynbótahrossum er í raun líka keppni á milli landa. Síðan byrjar hin eiginlega íþróttakeppni seinna í vikunni og opnunarhátíðin er á miðvikudaginn,“ segir hann.Stony var fenginn til þess að gera upphitunarmyndband fyrir mótið.Rúnar segir mótið einstakt að þessu sinni þar sem í fyrsta sinn komi allar Norðurlandaþjóðirnar að skipulagi mótsins. „Það sem er svo sérstakt er að það verður mikið gert úr norrænni menningu á mótinu. Hér verður til dæmis víkingaþorp, Samar sem búa í norðurhluta Finnlands, Svíþjóðar og Noregs verða hér með tjald og kynna sína menningu. Finnarnir verða með svona saunatjald og Íslendingarnir verða með lítið fallegt hús með íslenskri borðstofu.“ Hann segir að þegar líði á mótsvikuna muni fólki fjölga verulega en mótsstaðurinn, Herning, er lítill bær sem hefur sérhæft sig í stórum viðburðum á við tónleika og íþróttaviðburði. Hestar Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
„Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fer fram í Herning í Danmörku 3. til 9. ágúst. Undirbúningur er í fullum gangi fyrir mótið. „Mótið byrjar á kynbótahrossunum. Þá munu þau hross sem eru efst í hverju landi verða sýnd, en í kynbótahrossum er í raun líka keppni á milli landa. Síðan byrjar hin eiginlega íþróttakeppni seinna í vikunni og opnunarhátíðin er á miðvikudaginn,“ segir hann.Stony var fenginn til þess að gera upphitunarmyndband fyrir mótið.Rúnar segir mótið einstakt að þessu sinni þar sem í fyrsta sinn komi allar Norðurlandaþjóðirnar að skipulagi mótsins. „Það sem er svo sérstakt er að það verður mikið gert úr norrænni menningu á mótinu. Hér verður til dæmis víkingaþorp, Samar sem búa í norðurhluta Finnlands, Svíþjóðar og Noregs verða hér með tjald og kynna sína menningu. Finnarnir verða með svona saunatjald og Íslendingarnir verða með lítið fallegt hús með íslenskri borðstofu.“ Hann segir að þegar líði á mótsvikuna muni fólki fjölga verulega en mótsstaðurinn, Herning, er lítill bær sem hefur sérhæft sig í stórum viðburðum á við tónleika og íþróttaviðburði.
Hestar Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira