Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu Una Sighvatsdóttir skrifar 7. janúar 2016 19:30 Mál lögreglumannsins sem grunaður er óeðlileg samskipti við brotamenn hefur um ýtt undir umræðu um þörf þess að koma á innra eftirliti með störfum lögreglu. Þeir sem málið varðar sammælast um að slíkt eftirlit sé bæði tímabært og nauðsynlegt. Spurningin er aðeins með hvaða hætti slíku eftirliti verður komið á. Ögmundur Jónasson, formaður stjórskipunar- og eftirlitsnefndar segir að horft sé til tvenns konar nálgunar. „Annars vegar hvort það eigi að vera þingi alfarið sem hafi umsjón með þessum málum, eða hvort það eigi að vera sérstök stofnun sem hafi þetta verkefni með höndum."Eftirlitsnefnd ekki fullnægjandi úrræði Sjálfur telur Ögmundur líkleg niðurstaða að farið verði bil beggja og sett á fót stofnun með sterkri aðkomu þingsins. Ögmundur segir núverandi innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, hafa stigið jákvætt skref með því að skipa nefnd um meðferð kærumála gagnvart lögreglu, sem skilaði í nóvember af sér tillögu um skipan þriggja manna eftirlitsnefndar. Ljóst sé hinsvegar að það sé ekki nóg. „Stjórnskipuna- og eftirlitsnefnd þingsins hefur ákveðið að taka þetta mál upp á eigin spýtur og fara yfir það og skoða hvaða valkostir eru í stöðunni. Ég geri ráð fyrir að við munum taka til hendinni núna fljótlega upp úr áramótum," segir Ögmundur. Bæði ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa tjáð fréttstofu að þau telji jákvætt skref að koma á innra eftirliti. Ögmundur segir að sambærileg umræða eigi sér nú stað nánast í öllum ríkjum Evrópu.Meira aðkallandi eftir því sem rannsóknarheimildir eru víðtækari „Á þingi Evrópuráðsins hafa þessi mál líka verið til skoðunar, þannig að þetta er brennandi mál alls staðar. En það má segja að þetta hafi ekki verið eins aðkallandi mál hér eins og erlendis, þar sem lögregla býr við miklu rýmri rannsóknarheimildir og leyniþjónustur, sem við höfum ekki. Þar hefur þessi krafa verið miklu ríkari og núna á hryðjuverkaöld, þar sem löggæslan er farin að taka skref inn í persónulegt líf fólks í ríkari mæli en áður, þá gerist þessi krafa mjög ágeng." Ögmundur bendir á að hér á landi sé það ekki síst lögreglan sjálf sem kalli eftir innra eftirliti, enda ætti það frekar að verða til þess að auka traust almennings til lögreglu en hitt. Hann telur að af því verði á þessu ári, en ítrekar að rétt að að hreyfa sig hægt að setja ekki upp stofnanir að vanhugsuðu máli. „En það er sem betur fer verið að skoða þetta víða í kerfinu, innan lögreglunnar sjálfrar, í innanríkisráðuneytinu og í þinginu. Þannig að við erum að stíga skref víða í þessum málum." Tengdar fréttir Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5. janúar 2016 15:48 Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00 Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5. janúar 2016 21:15 Þrálátur orðrómur um leka vakti grun Grunur leikur á að lögreglumaður hafi fengið greitt fyrir upplýsingar til brotahópa. "Það getur hafa átt sér stað þvingun sem enginn veit af,“ segir lögreglustjóri og minnir á að málið sé enn í rannsókn. 7. janúar 2016 05:00 Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6. janúar 2016 18:03 Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5. janúar 2016 20:33 Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Neitar því að hafa þegið greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. 7. janúar 2016 16:52 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Mál lögreglumannsins sem grunaður er óeðlileg samskipti við brotamenn hefur um ýtt undir umræðu um þörf þess að koma á innra eftirliti með störfum lögreglu. Þeir sem málið varðar sammælast um að slíkt eftirlit sé bæði tímabært og nauðsynlegt. Spurningin er aðeins með hvaða hætti slíku eftirliti verður komið á. Ögmundur Jónasson, formaður stjórskipunar- og eftirlitsnefndar segir að horft sé til tvenns konar nálgunar. „Annars vegar hvort það eigi að vera þingi alfarið sem hafi umsjón með þessum málum, eða hvort það eigi að vera sérstök stofnun sem hafi þetta verkefni með höndum."Eftirlitsnefnd ekki fullnægjandi úrræði Sjálfur telur Ögmundur líkleg niðurstaða að farið verði bil beggja og sett á fót stofnun með sterkri aðkomu þingsins. Ögmundur segir núverandi innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, hafa stigið jákvætt skref með því að skipa nefnd um meðferð kærumála gagnvart lögreglu, sem skilaði í nóvember af sér tillögu um skipan þriggja manna eftirlitsnefndar. Ljóst sé hinsvegar að það sé ekki nóg. „Stjórnskipuna- og eftirlitsnefnd þingsins hefur ákveðið að taka þetta mál upp á eigin spýtur og fara yfir það og skoða hvaða valkostir eru í stöðunni. Ég geri ráð fyrir að við munum taka til hendinni núna fljótlega upp úr áramótum," segir Ögmundur. Bæði ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa tjáð fréttstofu að þau telji jákvætt skref að koma á innra eftirliti. Ögmundur segir að sambærileg umræða eigi sér nú stað nánast í öllum ríkjum Evrópu.Meira aðkallandi eftir því sem rannsóknarheimildir eru víðtækari „Á þingi Evrópuráðsins hafa þessi mál líka verið til skoðunar, þannig að þetta er brennandi mál alls staðar. En það má segja að þetta hafi ekki verið eins aðkallandi mál hér eins og erlendis, þar sem lögregla býr við miklu rýmri rannsóknarheimildir og leyniþjónustur, sem við höfum ekki. Þar hefur þessi krafa verið miklu ríkari og núna á hryðjuverkaöld, þar sem löggæslan er farin að taka skref inn í persónulegt líf fólks í ríkari mæli en áður, þá gerist þessi krafa mjög ágeng." Ögmundur bendir á að hér á landi sé það ekki síst lögreglan sjálf sem kalli eftir innra eftirliti, enda ætti það frekar að verða til þess að auka traust almennings til lögreglu en hitt. Hann telur að af því verði á þessu ári, en ítrekar að rétt að að hreyfa sig hægt að setja ekki upp stofnanir að vanhugsuðu máli. „En það er sem betur fer verið að skoða þetta víða í kerfinu, innan lögreglunnar sjálfrar, í innanríkisráðuneytinu og í þinginu. Þannig að við erum að stíga skref víða í þessum málum."
Tengdar fréttir Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5. janúar 2016 15:48 Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00 Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5. janúar 2016 21:15 Þrálátur orðrómur um leka vakti grun Grunur leikur á að lögreglumaður hafi fengið greitt fyrir upplýsingar til brotahópa. "Það getur hafa átt sér stað þvingun sem enginn veit af,“ segir lögreglustjóri og minnir á að málið sé enn í rannsókn. 7. janúar 2016 05:00 Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6. janúar 2016 18:03 Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5. janúar 2016 20:33 Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Neitar því að hafa þegið greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. 7. janúar 2016 16:52 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5. janúar 2016 15:48
Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00
Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5. janúar 2016 21:15
Þrálátur orðrómur um leka vakti grun Grunur leikur á að lögreglumaður hafi fengið greitt fyrir upplýsingar til brotahópa. "Það getur hafa átt sér stað þvingun sem enginn veit af,“ segir lögreglustjóri og minnir á að málið sé enn í rannsókn. 7. janúar 2016 05:00
Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30
Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6. janúar 2016 18:03
Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5. janúar 2016 20:33
Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Neitar því að hafa þegið greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. 7. janúar 2016 16:52