Það er alveg sama hversu margar myndir þú hefur séð af þeim, líkur eru á því að þú hafi ekki séð þær allar. Það er þó engin ástæða til þess að örvænta vegna þess að Cineplex, ein stærsta keðja kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum, hefur gefið út myndband þar sem búið er að klippa saman brot úr öllum myndunum sem tilnefndar eru til Óskarsins í ár.
Gagnlegt, ekki satt?