Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Eiga von á öðru barni Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Eiga von á öðru barni Glamour