Moppar ekki heima hjá sér Ritstjórn skrifar 6. janúar 2016 16:00 Jennifer Lawrence eftir Patrick Demarchelier. Skjáskot/Glamour.com Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com Glamour Tíska Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com
Glamour Tíska Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour