Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar 21. janúar 2016 07:00 Auðlesinn texti: Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Þroskahjálp er málsvari fatlaðs fólks. Þroskahjálp á að hjálpa fötluðu fólki að gæta hagsmuna sinna og réttinda. Þroskahjálp vinnur eftir mannréttindum eins og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Sérstök áhersluatriði hjá Þroskahjálp eru þessi: Virða ber manngildi, grunnþarfir og rétt allra manna. Fósturskimun skal beitt í þjónustu lífsins. Allir eiga rétt til að hafa áhrif á eigið líf. Allir eiga rétt á að taka eigin ákvarðanir. Allir sem þurfa, eiga rétt á stuðningi til að fá sömu tækifæri og aðrir. Allir eiga rétt á menntun við hæfi og án aðgreiningar. Allir eiga rétt á eigin heimili. Allt fullorðið fólk á rétt á að stofna fjölskyldu. Allt fullorðið fólk á rétt á vinnu. Allir eiga rétt á að njóta efnalegs öryggis. Allir eiga rétt á að njóta menningar og frístunda. Allir eiga rétt á að njóta efri ára með reisn. Rúmlega 20 félög eru í Landssamtökunum Þroskahjálp. Félag fólks með þroskahömlun. Foreldra- og styrktarfélög. Landshlutafélög Þroskahjálpar. Fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjónustu við fatlað fólk. Félögin starfa víða á landinu og eru félagsmenn þeirra um 6.000. Félög þurfa að vinna að markmiðum Þroskahjálpar til að geta orðið aðilar að samtökunum. Landssamtökin Þroskahjálp eru með heimasíðu www.throskahjalp.is og á Facebook. Auk þess gefa þau út tímaritið Þroskahjálp þrisvar sinnum á ári. Á þessum miðlum eru upplýsingar um starfsemi og baráttumál samtakanna. Samtökin reka húsbyggingasjóð til að hjálpa fólki að fá hentugt húsnæði og betri möguleika til sjálfstæðis og eðlilegs lífs. Ýmislegt hefur áunnist í réttindabaráttu fatlaðs fólks á þeim 40 árum sem Þroskahjálp hefur verið til. Mikið verk er þó óunnið. Samtökin hafa náð virðulegum aldri en eru þó ung í anda. Samtökin búa yfir mikilli reynslu og þekkingu og líka kjarki og krafti. Þroskahjálp mun halda áfram að berjast fyrir mannréttindum fatlaðs fólks, jöfnum tækifærum og auknum lífsgæðum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bryndís Snæbjörnsdóttir Mest lesið Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Byggjum meira á Kjalarnesi Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Sjá meira
Auðlesinn texti: Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Þroskahjálp er málsvari fatlaðs fólks. Þroskahjálp á að hjálpa fötluðu fólki að gæta hagsmuna sinna og réttinda. Þroskahjálp vinnur eftir mannréttindum eins og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Sérstök áhersluatriði hjá Þroskahjálp eru þessi: Virða ber manngildi, grunnþarfir og rétt allra manna. Fósturskimun skal beitt í þjónustu lífsins. Allir eiga rétt til að hafa áhrif á eigið líf. Allir eiga rétt á að taka eigin ákvarðanir. Allir sem þurfa, eiga rétt á stuðningi til að fá sömu tækifæri og aðrir. Allir eiga rétt á menntun við hæfi og án aðgreiningar. Allir eiga rétt á eigin heimili. Allt fullorðið fólk á rétt á að stofna fjölskyldu. Allt fullorðið fólk á rétt á vinnu. Allir eiga rétt á að njóta efnalegs öryggis. Allir eiga rétt á að njóta menningar og frístunda. Allir eiga rétt á að njóta efri ára með reisn. Rúmlega 20 félög eru í Landssamtökunum Þroskahjálp. Félag fólks með þroskahömlun. Foreldra- og styrktarfélög. Landshlutafélög Þroskahjálpar. Fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjónustu við fatlað fólk. Félögin starfa víða á landinu og eru félagsmenn þeirra um 6.000. Félög þurfa að vinna að markmiðum Þroskahjálpar til að geta orðið aðilar að samtökunum. Landssamtökin Þroskahjálp eru með heimasíðu www.throskahjalp.is og á Facebook. Auk þess gefa þau út tímaritið Þroskahjálp þrisvar sinnum á ári. Á þessum miðlum eru upplýsingar um starfsemi og baráttumál samtakanna. Samtökin reka húsbyggingasjóð til að hjálpa fólki að fá hentugt húsnæði og betri möguleika til sjálfstæðis og eðlilegs lífs. Ýmislegt hefur áunnist í réttindabaráttu fatlaðs fólks á þeim 40 árum sem Þroskahjálp hefur verið til. Mikið verk er þó óunnið. Samtökin hafa náð virðulegum aldri en eru þó ung í anda. Samtökin búa yfir mikilli reynslu og þekkingu og líka kjarki og krafti. Þroskahjálp mun halda áfram að berjast fyrir mannréttindum fatlaðs fólks, jöfnum tækifærum og auknum lífsgæðum.
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar
Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun