Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar 21. janúar 2016 07:00 Auðlesinn texti: Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Þroskahjálp er málsvari fatlaðs fólks. Þroskahjálp á að hjálpa fötluðu fólki að gæta hagsmuna sinna og réttinda. Þroskahjálp vinnur eftir mannréttindum eins og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Sérstök áhersluatriði hjá Þroskahjálp eru þessi: Virða ber manngildi, grunnþarfir og rétt allra manna. Fósturskimun skal beitt í þjónustu lífsins. Allir eiga rétt til að hafa áhrif á eigið líf. Allir eiga rétt á að taka eigin ákvarðanir. Allir sem þurfa, eiga rétt á stuðningi til að fá sömu tækifæri og aðrir. Allir eiga rétt á menntun við hæfi og án aðgreiningar. Allir eiga rétt á eigin heimili. Allt fullorðið fólk á rétt á að stofna fjölskyldu. Allt fullorðið fólk á rétt á vinnu. Allir eiga rétt á að njóta efnalegs öryggis. Allir eiga rétt á að njóta menningar og frístunda. Allir eiga rétt á að njóta efri ára með reisn. Rúmlega 20 félög eru í Landssamtökunum Þroskahjálp. Félag fólks með þroskahömlun. Foreldra- og styrktarfélög. Landshlutafélög Þroskahjálpar. Fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjónustu við fatlað fólk. Félögin starfa víða á landinu og eru félagsmenn þeirra um 6.000. Félög þurfa að vinna að markmiðum Þroskahjálpar til að geta orðið aðilar að samtökunum. Landssamtökin Þroskahjálp eru með heimasíðu www.throskahjalp.is og á Facebook. Auk þess gefa þau út tímaritið Þroskahjálp þrisvar sinnum á ári. Á þessum miðlum eru upplýsingar um starfsemi og baráttumál samtakanna. Samtökin reka húsbyggingasjóð til að hjálpa fólki að fá hentugt húsnæði og betri möguleika til sjálfstæðis og eðlilegs lífs. Ýmislegt hefur áunnist í réttindabaráttu fatlaðs fólks á þeim 40 árum sem Þroskahjálp hefur verið til. Mikið verk er þó óunnið. Samtökin hafa náð virðulegum aldri en eru þó ung í anda. Samtökin búa yfir mikilli reynslu og þekkingu og líka kjarki og krafti. Þroskahjálp mun halda áfram að berjast fyrir mannréttindum fatlaðs fólks, jöfnum tækifærum og auknum lífsgæðum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bryndís Snæbjörnsdóttir Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Auðlesinn texti: Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Þroskahjálp er málsvari fatlaðs fólks. Þroskahjálp á að hjálpa fötluðu fólki að gæta hagsmuna sinna og réttinda. Þroskahjálp vinnur eftir mannréttindum eins og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Sérstök áhersluatriði hjá Þroskahjálp eru þessi: Virða ber manngildi, grunnþarfir og rétt allra manna. Fósturskimun skal beitt í þjónustu lífsins. Allir eiga rétt til að hafa áhrif á eigið líf. Allir eiga rétt á að taka eigin ákvarðanir. Allir sem þurfa, eiga rétt á stuðningi til að fá sömu tækifæri og aðrir. Allir eiga rétt á menntun við hæfi og án aðgreiningar. Allir eiga rétt á eigin heimili. Allt fullorðið fólk á rétt á að stofna fjölskyldu. Allt fullorðið fólk á rétt á vinnu. Allir eiga rétt á að njóta efnalegs öryggis. Allir eiga rétt á að njóta menningar og frístunda. Allir eiga rétt á að njóta efri ára með reisn. Rúmlega 20 félög eru í Landssamtökunum Þroskahjálp. Félag fólks með þroskahömlun. Foreldra- og styrktarfélög. Landshlutafélög Þroskahjálpar. Fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjónustu við fatlað fólk. Félögin starfa víða á landinu og eru félagsmenn þeirra um 6.000. Félög þurfa að vinna að markmiðum Þroskahjálpar til að geta orðið aðilar að samtökunum. Landssamtökin Þroskahjálp eru með heimasíðu www.throskahjalp.is og á Facebook. Auk þess gefa þau út tímaritið Þroskahjálp þrisvar sinnum á ári. Á þessum miðlum eru upplýsingar um starfsemi og baráttumál samtakanna. Samtökin reka húsbyggingasjóð til að hjálpa fólki að fá hentugt húsnæði og betri möguleika til sjálfstæðis og eðlilegs lífs. Ýmislegt hefur áunnist í réttindabaráttu fatlaðs fólks á þeim 40 árum sem Þroskahjálp hefur verið til. Mikið verk er þó óunnið. Samtökin hafa náð virðulegum aldri en eru þó ung í anda. Samtökin búa yfir mikilli reynslu og þekkingu og líka kjarki og krafti. Þroskahjálp mun halda áfram að berjast fyrir mannréttindum fatlaðs fólks, jöfnum tækifærum og auknum lífsgæðum.
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar