Setti heimsmet í lengd kjánapriks Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 13:32 Sjálfan sem um ræðir. Mynd/Twitter Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein