Rússar safna gulli fyrir Óskarsstyttu handa DiCaprio Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 21:44 Hópur rússneskra aðdáenda leikarans safnar nú gulli og silfri sem þeir ætla að bræða saman í Óskarsstyttu handa leikaranum. Vísir/Getty Hópur rússneskra aðdáenda stórleikarans Leonardio DiCaprio safnar nú saman gulli og silfri til þess að bræða í eina Óskarsverðlaunastyttu handa leikaranum. Aðdáendaskarinn, sem býr í norðaustur-Rússlandi, nánar tiltekið í héraðinu Yakutia, ætlar sér að bræða eðalmálmana saman í styttu enda líði þeim illa yfir því að DiCaprio hafi aldrei unnið Óskarinn. Tatyana Yegorova stendur að baki söfnuninni og segir hún að hugmyndin sé gömul en eftir að hafa horft á nýjustu mynd DiCaprio, The Revenant, hafi hún og aðrir ákveðið að nú væri kominn tími á að Leo hlyti Óskarinn. Yegorova segir að um 100 manns hafi gefið í söfnunina hingað til. Styttan verður þó ekki alveg eins og Óskarsstyttan fræga, Yakutia-útgáfan mun horfa til himins. Forsprakki hópsins er þó ekki alveg viss um hvernig koma skuli styttunni til skila enda er ansi langt frá Yakutia til Hollywood. Mögulega þarf DiCaprio þó ekki á styttunni að halda, hann er jú tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í The Revenant. Er þetta í sjötta sinn sem hann hefur verið tilnefndur til verðlaunanna eftirsóttu en aldrei hefur hann hlotið þau. Takist það ekki í þetta sinn getur hann þó í það minnsta huggað sig við að fá styttuna fá æstum aðdáendum sínum í Rússlandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. 17. janúar 2016 17:56 Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. 21. desember 2015 16:31 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hópur rússneskra aðdáenda stórleikarans Leonardio DiCaprio safnar nú saman gulli og silfri til þess að bræða í eina Óskarsverðlaunastyttu handa leikaranum. Aðdáendaskarinn, sem býr í norðaustur-Rússlandi, nánar tiltekið í héraðinu Yakutia, ætlar sér að bræða eðalmálmana saman í styttu enda líði þeim illa yfir því að DiCaprio hafi aldrei unnið Óskarinn. Tatyana Yegorova stendur að baki söfnuninni og segir hún að hugmyndin sé gömul en eftir að hafa horft á nýjustu mynd DiCaprio, The Revenant, hafi hún og aðrir ákveðið að nú væri kominn tími á að Leo hlyti Óskarinn. Yegorova segir að um 100 manns hafi gefið í söfnunina hingað til. Styttan verður þó ekki alveg eins og Óskarsstyttan fræga, Yakutia-útgáfan mun horfa til himins. Forsprakki hópsins er þó ekki alveg viss um hvernig koma skuli styttunni til skila enda er ansi langt frá Yakutia til Hollywood. Mögulega þarf DiCaprio þó ekki á styttunni að halda, hann er jú tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í The Revenant. Er þetta í sjötta sinn sem hann hefur verið tilnefndur til verðlaunanna eftirsóttu en aldrei hefur hann hlotið þau. Takist það ekki í þetta sinn getur hann þó í það minnsta huggað sig við að fá styttuna fá æstum aðdáendum sínum í Rússlandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. 17. janúar 2016 17:56 Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. 21. desember 2015 16:31 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. 17. janúar 2016 17:56
Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. 21. desember 2015 16:31
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein