Vilja taka ISIS af netinu Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 14:02 Vísir/EPA Áróðursvél Íslamska ríkisins keyrir á internetinu. Hryðjuverkasamtökin beita samfélagsmiðlum til að koma áróðri sínum og upplýsingum á framfæri sem og til þess að laða að ungt og áhrifagjarnt fólk. Þar að auki nota samtökin netið til að hvetja öfgafólk víða um heim til að fremja árásir í heimalöndum sínum. Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi internetsins til yfirráðasvæðis ISIS. Þannig megi stöðva áróðursvélina áhrifaríku. Starfsmenn miðla eins og Twitter og Telegram standa í ströngu við að elta uppi útsendara ISIS og eyða reikningum þeirra. Það er þó nánast endalaus eltingaleikur, þar sem fólkið opnar einfaldlega nýja reikninga og það jafnvel samdægurs. Lítið er um virka senda sem hægt er að flytja gögn um í þeim hluta Írak sem ISIS stjórnar. Þess í stað notast vígamenn við gervihnattadiska og örbylgjudiska til að nýta þráðlaust net á yfirráðasvæði stjórnvalda. Samkvæmt frétt Reuters yrði þó erfitt að verða við bón ríkisstjórnarinnar þar sem enginn gerir greinarmun á því hverjir nota þjónustu fyrirtækjanna. Landamæri yfirráðasvæðis ISIS færist reglulega til og flókið net milliliða gerir erfitt að finna út hvaða fyrirtæki séu að selja ISIS aðgang að netinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Áróðursvél Íslamska ríkisins keyrir á internetinu. Hryðjuverkasamtökin beita samfélagsmiðlum til að koma áróðri sínum og upplýsingum á framfæri sem og til þess að laða að ungt og áhrifagjarnt fólk. Þar að auki nota samtökin netið til að hvetja öfgafólk víða um heim til að fremja árásir í heimalöndum sínum. Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi internetsins til yfirráðasvæðis ISIS. Þannig megi stöðva áróðursvélina áhrifaríku. Starfsmenn miðla eins og Twitter og Telegram standa í ströngu við að elta uppi útsendara ISIS og eyða reikningum þeirra. Það er þó nánast endalaus eltingaleikur, þar sem fólkið opnar einfaldlega nýja reikninga og það jafnvel samdægurs. Lítið er um virka senda sem hægt er að flytja gögn um í þeim hluta Írak sem ISIS stjórnar. Þess í stað notast vígamenn við gervihnattadiska og örbylgjudiska til að nýta þráðlaust net á yfirráðasvæði stjórnvalda. Samkvæmt frétt Reuters yrði þó erfitt að verða við bón ríkisstjórnarinnar þar sem enginn gerir greinarmun á því hverjir nota þjónustu fyrirtækjanna. Landamæri yfirráðasvæðis ISIS færist reglulega til og flókið net milliliða gerir erfitt að finna út hvaða fyrirtæki séu að selja ISIS aðgang að netinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira