David Schwimmer sláandi líkur Kylo Ren á sínum yngri árum Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2016 21:06 Myndin sem Colbert dró fram í gærkvöldi af honum og David Schwimmer á níunda áratug síðustu aldar. Leikarinn David Schwimmer, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends, leit við í þætti Stephen Colberts í gærkvöldi. Þar kom í ljós að þeir Schwimmer og Colbert sóttu Northwestern-háskólann á sama tíma í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Kylo Ren úr The Force Awakens.DisneyÞeir voru saman í spunahópnum No Fun Mud Piranhas og til að sanna það mætti Colbert með mynd af þeim saman í hópnum. Það merkilega hins vegar við þessa mynd er að Schwimmer var ansi hárprúður á þessum tíma og þótti mörgum hann minna ansi mikið á illmennið Kylo Ren úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni The Force Awakens. Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn David Schwimmer, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends, leit við í þætti Stephen Colberts í gærkvöldi. Þar kom í ljós að þeir Schwimmer og Colbert sóttu Northwestern-háskólann á sama tíma í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Kylo Ren úr The Force Awakens.DisneyÞeir voru saman í spunahópnum No Fun Mud Piranhas og til að sanna það mætti Colbert með mynd af þeim saman í hópnum. Það merkilega hins vegar við þessa mynd er að Schwimmer var ansi hárprúður á þessum tíma og þótti mörgum hann minna ansi mikið á illmennið Kylo Ren úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni The Force Awakens. Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48
Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein