Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour