Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 10:50 Meðlimir bresku sveitarinnar Viola Beach. Vísir/Facebook Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt. Airwaves Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt.
Airwaves Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent