Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:28 Chris Rock var kynnir 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísir/AFP Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01