Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2016 19:39 Björk Guðmundsdóttir. vísir/getty Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira