„Ég og Jools [eiginkona Oliver] sáum norðurljós á Íslandi og það var ótrúlegt,“ segir Oliver í færslu á Facebook.
„Þetta var virkilega fallegt og mögnuð lífsreynsla.“ Jamie Oliver sló fyrst í gegn á Bretlandseyjum með sínum vinsælu matreiðsluþáttum. Í dag eru þættir hans sýndir um heim allan.