Skallagrímur vann uppgjör toppliðanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2016 21:13 Mynd/Facebook-síða Skallagríms Skallagrímur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á KR í uppgjöri toppliðanna í 1. deild kvenna í kvöld. Með sigrinum náði Skallagrímur tólf stiga forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur aðeins tapað einum leik í vetur og er með 30 stig. KR kemur næst með átján stig og gæti náð Skallagrímur að stigum en Borgnesingar eiga þó betri árangur í innbyrðisviðureignum liðanna. Njarðvík, sem er í þriðja sæti, á þó enn tölfræðilegan möguleika á að ná Skallagrímum að stigum. Borgnesingar geta þó tryggt sér titilinn með sigri á Breiðabliki um helgina. Skallagrímur ætlar sér stóra hluti á komandi leiktíð en í sumar réði liðið Spánverjann Manuel Angel Rodriguez en hann þjálfaði á síðasta ári kvennalið Solna Vikings í Svíþjóð. Sólrún Sæmundsdóttir skoraði sautján stig fyrir Skallagrím sem var skrefi á undan allan leikinn. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skilaði flottum tölum fyrir KR en hún var með nítján stig og sautján fráköst. Tvö efstu liðin mætast svo í úrslitaeinvígi um hvort liðið fer upp í Domino's-deild kvenna en sem stendur er KR með tveggja stiga forystu á Njarðvík, sem á tvo leiki til góða.KR-Skallagrímur 56-62 (12-20, 20-13, 14-19, 10-10)KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 19/17 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Blöndal 2, Ásta Júlía Grímsdóttir 0/6 fráköst.Skallagrímur: Sólrún Sæmundsdóttir 17/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hanna Þráinsdóttir 6/9 fráköst, Erikka Banks 5/9 fráköst/3 varin skot, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Ka-Deidre J. Simmons 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/5 fráköst.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var tekið fram að Skallagrímur hefði tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum í kvöld. Það reyndist ekki rétt og er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Sjá meira
Skallagrímur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á KR í uppgjöri toppliðanna í 1. deild kvenna í kvöld. Með sigrinum náði Skallagrímur tólf stiga forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur aðeins tapað einum leik í vetur og er með 30 stig. KR kemur næst með átján stig og gæti náð Skallagrímur að stigum en Borgnesingar eiga þó betri árangur í innbyrðisviðureignum liðanna. Njarðvík, sem er í þriðja sæti, á þó enn tölfræðilegan möguleika á að ná Skallagrímum að stigum. Borgnesingar geta þó tryggt sér titilinn með sigri á Breiðabliki um helgina. Skallagrímur ætlar sér stóra hluti á komandi leiktíð en í sumar réði liðið Spánverjann Manuel Angel Rodriguez en hann þjálfaði á síðasta ári kvennalið Solna Vikings í Svíþjóð. Sólrún Sæmundsdóttir skoraði sautján stig fyrir Skallagrím sem var skrefi á undan allan leikinn. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skilaði flottum tölum fyrir KR en hún var með nítján stig og sautján fráköst. Tvö efstu liðin mætast svo í úrslitaeinvígi um hvort liðið fer upp í Domino's-deild kvenna en sem stendur er KR með tveggja stiga forystu á Njarðvík, sem á tvo leiki til góða.KR-Skallagrímur 56-62 (12-20, 20-13, 14-19, 10-10)KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 19/17 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Blöndal 2, Ásta Júlía Grímsdóttir 0/6 fráköst.Skallagrímur: Sólrún Sæmundsdóttir 17/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hanna Þráinsdóttir 6/9 fráköst, Erikka Banks 5/9 fráköst/3 varin skot, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Ka-Deidre J. Simmons 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/5 fráköst.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var tekið fram að Skallagrímur hefði tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum í kvöld. Það reyndist ekki rétt og er beðist velvirðingar á þeim mistökum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti