Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 12:30 Conor McGregor er enginn vinur Jose Aldo. vísir/getty „Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Sjá meira
„Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44