Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. mars 2016 19:15 Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. „Ég ákvað að koma bara heim og vera heima með fjölskyldunni áður en ég fer sjálfur út að æfa,“ segir Gunnar aðspurður um hvort það hafi ekki verið freistandi að fara út með Conor og njóta lífsins í Vegas í stað þess að undirbúa sig fyrir bardaga. Nate Diaz hljóp í skarðið er léttvigtarmeistarinn Rafael dos Anjos meiddist. Það gerði hann með ellefu daga fyrirvara. „Þetta verður helvíti skemmtilegur bardagi. Ég er eiginlega spenntari fyrir þessum bardaga en Dos Anjos-bardaganum. Það eru tvær ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi hvernig Diaz berst. Hann er líka lengri og stærri en Conor. Það verður áhugavert að horfa á það. Ég held samt að Conor sé miklu betri. Diaz er samt algjör hundur.“ Conor fór upp um tvo þyngdarflokka til þess að berjast gegn Diaz. Bardaginn fer fram í þyngdarflokki Gunnars, veltivigtinni. „Þeir eru að berjast í þeirri þyngd sem þeir labba um dags daglega. Conor er líklega svona 79 kíló dagsdaglega,“ segir Gunnar en í veltivigt er bardagakapparnir 77 kíló. „Mér finnst það vera til fyrirmyndar og gera þetta áhugaverðara. Menn ættu að vera ferskari.“ Bæði Conor og Diaz eru miklir strigakjaftar og munu láta hvorn annan heyra það í búrinu. „Það verður talað í búrinu. Ég get lofað þér því. Dos Anjos er betri bardagamaður en Diaz en þessir tveir stílar eru meira spennandi. Diaz-bræðurnir eru karakterar og ég hef gaman af Nate. Menn blaðra bara eitthvað út í bláinn. Það er enginn að finna upp hjólið í þessu. Menn eru bara að æfa sig.“ Conor er búinn að spá því að hann roti Diaz í fyrstu lotu. Gunna er ekki alveg sannfærður um það. „Ég held að Conor klári þetta í annarri lotu. Ef hann klárar þetta í fyrstu lotu þá gerir hann það seint í lotunni. Ég held það verði hreyfing og að Conor muni veðra hann niður. Setji hann upp. Ég held að það taki alveg lotu. Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt.“ MMA Tengdar fréttir Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Di Caprio og Gordon Ramsay ætla að sjá Conor Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum. 4. mars 2016 16:30 Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. 4. mars 2016 23:45 Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. „Ég ákvað að koma bara heim og vera heima með fjölskyldunni áður en ég fer sjálfur út að æfa,“ segir Gunnar aðspurður um hvort það hafi ekki verið freistandi að fara út með Conor og njóta lífsins í Vegas í stað þess að undirbúa sig fyrir bardaga. Nate Diaz hljóp í skarðið er léttvigtarmeistarinn Rafael dos Anjos meiddist. Það gerði hann með ellefu daga fyrirvara. „Þetta verður helvíti skemmtilegur bardagi. Ég er eiginlega spenntari fyrir þessum bardaga en Dos Anjos-bardaganum. Það eru tvær ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi hvernig Diaz berst. Hann er líka lengri og stærri en Conor. Það verður áhugavert að horfa á það. Ég held samt að Conor sé miklu betri. Diaz er samt algjör hundur.“ Conor fór upp um tvo þyngdarflokka til þess að berjast gegn Diaz. Bardaginn fer fram í þyngdarflokki Gunnars, veltivigtinni. „Þeir eru að berjast í þeirri þyngd sem þeir labba um dags daglega. Conor er líklega svona 79 kíló dagsdaglega,“ segir Gunnar en í veltivigt er bardagakapparnir 77 kíló. „Mér finnst það vera til fyrirmyndar og gera þetta áhugaverðara. Menn ættu að vera ferskari.“ Bæði Conor og Diaz eru miklir strigakjaftar og munu láta hvorn annan heyra það í búrinu. „Það verður talað í búrinu. Ég get lofað þér því. Dos Anjos er betri bardagamaður en Diaz en þessir tveir stílar eru meira spennandi. Diaz-bræðurnir eru karakterar og ég hef gaman af Nate. Menn blaðra bara eitthvað út í bláinn. Það er enginn að finna upp hjólið í þessu. Menn eru bara að æfa sig.“ Conor er búinn að spá því að hann roti Diaz í fyrstu lotu. Gunna er ekki alveg sannfærður um það. „Ég held að Conor klári þetta í annarri lotu. Ef hann klárar þetta í fyrstu lotu þá gerir hann það seint í lotunni. Ég held það verði hreyfing og að Conor muni veðra hann niður. Setji hann upp. Ég held að það taki alveg lotu. Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt.“
MMA Tengdar fréttir Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Di Caprio og Gordon Ramsay ætla að sjá Conor Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum. 4. mars 2016 16:30 Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. 4. mars 2016 23:45 Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45
Di Caprio og Gordon Ramsay ætla að sjá Conor Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum. 4. mars 2016 16:30
Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. 4. mars 2016 23:45
Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00
Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti