Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Ritstjórn skrifar 18. mars 2016 19:15 Við hjá Glamour ætlum að hafa það náðugt um helgina og vildum deila með ykkur nokkrum hugmyndum að skemmtilegu hlutum til að stytta sér stundir dagana framundan. Listasýningar, miðbæjarrölt og sundferð er á óskalistanum okkar. Föstudaginn 18. Mars kl. 20.00 halda annars árs nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands tískusýningu í Hörpu. Allir velkomnir. https://www.facebook.com/events/1053627891361572David Bowie - ein af myndunum á sýningunni.Alltaf jafn dásamlegt að byrja helgina á góðum sundspretti í laugunum og kjarna sig í pottunum. Eftir það er tilvalið að skella sér á ljósmyndasýninguna BOWIE – The Session. Gavin Evans er heimsfrægur ljósmyndari sem heldur ljósmyndasýningu í Esju, sem er nýr sýningasalur í Hörpu. Sýningin stendur yfir dagana 19.mars – 23. Mars.https://harpa.is/dagskra/bowie-session-1 BERG Contemporary er nýtt gallerí á Klapparstíg 16 og er fyrsta sýningin ekki á verri endanum. Listamaðurinn Finnbogi Pétursson sýnir þar ný verk, unnin á síðustu tveimur árum.https://www.facebook.com/bergcontemporary/?fref=tsRölt í miðbæinn svíkur engan og kíkja í gullkistuna SPARK Design Space á Klapparstíg 33. En búðin tilkynnti á dögunum, að hún væri að leggjast í dvala frá og með 1. Apríl. eftir sex dásamleg ár. Svo við mælum með að nýta tækifærið og kíkja í þessa fallegu hönnunarbúð.https://www.sparkdesignspace.com/is/ 12 tölublað íslenska Glamour er að sjæalfsögðu skyldulesning um helgina!Ef maður er í verslunarstuði er gaman að kíkja í nýja verslun Geysis í Kringlunni, búðirnar eru þekktar fyrir að vera fallega innréttar, með vandaðar og fallegar vörur sem þess virði er að athuga með. Og auðvitað mælum við með því að að næla sér í nýjasta tölublað Glamour og eiga góða Glamourstund í notalegheitum. Föstudagslagið er að þessu sinni China Girl með David Bowie í tilefni sýningarinnar. Glamour Tíska Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour
Við hjá Glamour ætlum að hafa það náðugt um helgina og vildum deila með ykkur nokkrum hugmyndum að skemmtilegu hlutum til að stytta sér stundir dagana framundan. Listasýningar, miðbæjarrölt og sundferð er á óskalistanum okkar. Föstudaginn 18. Mars kl. 20.00 halda annars árs nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands tískusýningu í Hörpu. Allir velkomnir. https://www.facebook.com/events/1053627891361572David Bowie - ein af myndunum á sýningunni.Alltaf jafn dásamlegt að byrja helgina á góðum sundspretti í laugunum og kjarna sig í pottunum. Eftir það er tilvalið að skella sér á ljósmyndasýninguna BOWIE – The Session. Gavin Evans er heimsfrægur ljósmyndari sem heldur ljósmyndasýningu í Esju, sem er nýr sýningasalur í Hörpu. Sýningin stendur yfir dagana 19.mars – 23. Mars.https://harpa.is/dagskra/bowie-session-1 BERG Contemporary er nýtt gallerí á Klapparstíg 16 og er fyrsta sýningin ekki á verri endanum. Listamaðurinn Finnbogi Pétursson sýnir þar ný verk, unnin á síðustu tveimur árum.https://www.facebook.com/bergcontemporary/?fref=tsRölt í miðbæinn svíkur engan og kíkja í gullkistuna SPARK Design Space á Klapparstíg 33. En búðin tilkynnti á dögunum, að hún væri að leggjast í dvala frá og með 1. Apríl. eftir sex dásamleg ár. Svo við mælum með að nýta tækifærið og kíkja í þessa fallegu hönnunarbúð.https://www.sparkdesignspace.com/is/ 12 tölublað íslenska Glamour er að sjæalfsögðu skyldulesning um helgina!Ef maður er í verslunarstuði er gaman að kíkja í nýja verslun Geysis í Kringlunni, búðirnar eru þekktar fyrir að vera fallega innréttar, með vandaðar og fallegar vörur sem þess virði er að athuga með. Og auðvitað mælum við með því að að næla sér í nýjasta tölublað Glamour og eiga góða Glamourstund í notalegheitum. Föstudagslagið er að þessu sinni China Girl með David Bowie í tilefni sýningarinnar.
Glamour Tíska Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour