Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 21:15 mynd/skjáskot Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016 MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016
MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30
Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00
Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30