Rodarte x &Other Stories Ritstjórn skrifar 11. mars 2016 09:30 Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni. Glamour Tíska Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour
Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni.
Glamour Tíska Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour