Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit.
Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk.
