American Idol kvaddi með stæl - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2016 12:00 Magnaður lokaþáttur í American Idol vísir Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum. Framleiðendur lofuðu einni stórkostlegu söngveislu frá byrjun og er óhætt að fullyrða að það hafi tekist. Fram komu helstu stjörnur síðustu þáttaraða eins og Kelly Clarkson og Carrie Underwood ásamt fjölda annarra stórsöngvara ásamt annarra þekkra einstaklina á borð við Ellen Degeneres og fl. Obama hóf þáttinn með skilaboðum þar sem hann ávarpaði sjónvarpsáhorfendur og ítrekaði mikilvægi þess að nýta atkvæðarétt sinn í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Stöð 2 sýndi úrslitaþáttinn í beinni útsendingu eins og glöggir áhorfendur tóku eftir en fyrir þá sem vöktu ekki frameftir miðnætti þann daginn þá var hægt að horfa á þrefaldan lokaþátt í föstudagskvöldið á Stöð 2. Þá voru ekki bara keppendur sem stálu senunni heldur einnig dómarar, hér fer Jennifer Lopes á kostum. Allar helstu stjörnur síðustu þáttaraða komu einnig fram í sérstökum hátíðarþætti sem sýndur var á undan þar ótrúleg augnablik rifjuð upp ásamt nýjum og sjóðheitum atriðum. Trent Harmon sigraði American Idol með sóma lokaþátturinn fór fram í Dolby leikhúsinu í Los Angeles. Hann barðist um titilinn við hina hæfileikaríku La'Porsha Renae. Fyrir áhugasama þá er hægt að sjá lokaþættina inná Frelsi Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum. Framleiðendur lofuðu einni stórkostlegu söngveislu frá byrjun og er óhætt að fullyrða að það hafi tekist. Fram komu helstu stjörnur síðustu þáttaraða eins og Kelly Clarkson og Carrie Underwood ásamt fjölda annarra stórsöngvara ásamt annarra þekkra einstaklina á borð við Ellen Degeneres og fl. Obama hóf þáttinn með skilaboðum þar sem hann ávarpaði sjónvarpsáhorfendur og ítrekaði mikilvægi þess að nýta atkvæðarétt sinn í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Stöð 2 sýndi úrslitaþáttinn í beinni útsendingu eins og glöggir áhorfendur tóku eftir en fyrir þá sem vöktu ekki frameftir miðnætti þann daginn þá var hægt að horfa á þrefaldan lokaþátt í föstudagskvöldið á Stöð 2. Þá voru ekki bara keppendur sem stálu senunni heldur einnig dómarar, hér fer Jennifer Lopes á kostum. Allar helstu stjörnur síðustu þáttaraða komu einnig fram í sérstökum hátíðarþætti sem sýndur var á undan þar ótrúleg augnablik rifjuð upp ásamt nýjum og sjóðheitum atriðum. Trent Harmon sigraði American Idol með sóma lokaþátturinn fór fram í Dolby leikhúsinu í Los Angeles. Hann barðist um titilinn við hina hæfileikaríku La'Porsha Renae. Fyrir áhugasama þá er hægt að sjá lokaþættina inná Frelsi Stöðvar 2.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein