Hreiðar Már á leið á Vernd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2016 10:56 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Vísir/GVA Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07